Skemmt hár

Hvernig lagar maður skemmt hár? Endurbyggjandi meðferðir

Birt þann
6/1/2025
Skráðu þig á póstlistann okkar
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu að vita að afsláttakjörum, nýjum vörum og fleiri fréttum.
Deila

Hvernig á að laga skemmt hár?

Skemmt og brothætt hár getur verið erfitt viðureignar, en með réttum vörum og umhirðu er hægt að endurlífga hárið og koma í veg fyrir frekari skemmdir. Hér eru bestu lausnirnar fyrir skemmt hár:

Endurbyggjandi hármeðferð:

Dagleg umhirða:

Vernandi vörur:

7 skref að heilbrigðara hári:

  • Notaðu endurbyggjandi hármeðferð vikulega
  • Forðastu heitt vatn við þvott
  • Notaðu alltaf hitavörn
  • Minnkaðu notkun hitastýrðra tækja
  • Klipptu reglulega slitna enda
  • Notaðu silkikoddaver
  • Verndaðu hárið fyrir sól og klór

Þú finnur allar vörur fyrir skemmt hár hér á síðunni okkar.

Viltu persónulega ráðgjöf fyrir þitt hár? Hafðu samband við okkur og við finnum bestu lausnina fyrir þig.