Hvað tekur langan tíma fyrir sendinguna að koma?
Afhendingartími er breytilegur og miðast við valinn afhendingarstað. Á Höfuðborgarsvæðinu eru pantanir sem berast fyrir kl 12:00 virka daga í flestum tilfellum sendar út samdægurs. Afhendingartími á landsbyggðinni er 1-3 virkir dagar.
Endilega hafðu samband ef þú ert með spurningar
Hafa samband